Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmö ...
Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hef ...
Glódís Perla Viggósdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðum sinna liða þegar Bayern München tók á móti ...
Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Í nýlegri frétt á Vísi kom fram að allt að helmingslíkur séu á því að farið ...
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Íslands­deild­ar NATO-þings­ins, segir sig og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, hafa lent í undarlegum símatruf ...
Jón Daði Böðvarsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Hollywood-lið Wrexham þegar liðið mætti Port Vale í EFL-bikarnum í fótbolta. Kom hann að eina marki Wrexham í leiknum. Þrátt fyrir að leika í ensku C ...
Maður sér og heyrir æskilegt séað allir landsmenn eigi að aka um á rafmagnsökutækjum til að vernda náttúruna, Ísland er ...
Lögreglan á Vestfjörðum hafði í kvöld samband við íbúa í húsum ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði og í einu húsi við Hnífsdalsveg. Íbúar húsanna eru beiðnir um að dvelja ekki í herbergjum þar sem glugg ...
Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar.
Hópur indverskra ferðamanna, sem fjallað hefur verið um að hafi valdið miklu fjaðrafoki með framferði sínu í Staðarskála í ...
Fangi á Litla Hrauni lést í dag. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með „óvenjulegum“ hætti en málið er til rannsóknar hjá lögreglu.
Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu kvenna. Þá skoraði Barcelona sex mörk gegn St. Pölten frá Austurríki.