Frakkland og Ísrael gerðu markalaust jafntefli í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Stade de France ...
Haukar unnu stórsigur á Gróttu, 42:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld.
Að minnsta kosti sextán flugferðum hefur verið aflýst frá Keflavíkurflugvelli í fyrramálið sökum veðurs. Þá gæti enn fleiri ...
England vann sterkan sigur á Grikklandi, 3:0, í 2. riðli í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla í Marousi á ...
Vonarstjarna írska karlalandsliðsins Evan Ferguson skoraði sigurmarkið í sigri lærisveina Heimis Hallgrímssonar á Finnlandi, ...
Orri Gunnarsson var stigahæstur hjá Stjörnunni þegar liðið hafði betur gegn Hetti, 87:80, í 7. umferð úrvalsdeildar karla í ...
Þúsundir Íslendinga hafa í dag þreytt kosningapróf á vefnum Kjóstu rétt í von um að gera upp hug sinn um hvern listabókstaf ...
Hinn 17 ára gamli Baldur Fritz Bjarnason heldur áfram að fara hamförum fyrir ÍR-inga en hann skoraði ellefu mörk í tapi ...
Landsréttur snéri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra þegar ógiltur var úrskurður Persónuverndar um ...
Fyrirliðinn Halldór Garðar Hermannsson var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann stórsigur gegn Haukum, 117:85, í 7.
Landsliðsmaðurinn Óðinn Ríkharðsson skoraði fimm mörk í tveggja marka sigri Kadetten á Bern, 39:37, í efstu deild svissneska ...
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handknattleik karla ...